MYSTERY BAGS

TAKMARKAÐ MAGN - FÆST HVORKI SKIPT NÉ SKILAÐ

Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og langar okkur því að gefa ykkur tækifæri á að næla ykkur í alls konar sætt skart á gjafaverði! ♡ Skartið eru bæði vörur sem hafa verið í sölu hjá okkur ásamt vörum sem aðeins 1 eintak er af (prufur) ♡ Einnig geta leynst einhverjar af okkar vinsælustu vörum inná milli (með smávægilegum útlitsgöllum sem varla má sjá). Pokarnir innihalda skart úr bæði ryðfríu stáli og 925 sterling silfri.

Mjög lítið magn er af hálsmenum, armböndum og silfruðu skarti!

Settu í skilaboð þínar óskir - hringastærð, gyllt/silfrað, mánaðarsteina, o.s.frv. og við reynum að láta þær rætast eftir fremstu getu! Enginn poki er eins!

Lítill poki kostar 3000kr og inniheldur 5 hluti

Stór poki kostar 5000kr og inniheldur 10 hluti

HANNAÐU ÞITT EIGIÐ CHARM HÁLSMEN

Veldu charms á PAPERCLIP keðjuna okkar og við setjum saman fyrir þig þitt fullkomna CHARM hálsmen!

ÁLETRUNARSKART!

Fangaðu augnablikið með fallegu persónulegu áletruðu skarti frá okkur!

Minnun á að fara eftir leiðbeiningum undir "Lýsingu" fyrir pantanir svo engin mistök eigi sér stað ♡

1-5 daga afgreiðslutími - getur lengst eftir álagi

HANNAÐU ÞITT EIGIÐ SETT

Sparaðu 10% og hannaðu þitt fullkoma sett af skarti! ♡

Settin okkar eru tilvalin persónuleg gjöf eða frábær byrjun á skartgripasafninu þínu frá okkur!

Hanna sett

SKARTGRIPASKRÍN

Fallegt skartgripaskrín sem verndar skartið þitt! ♡

Skartgripaskríninu fylgir lítið "ferðabox" sem hægt er að taka úr ♡ Fullkomið í veskið undir skart dagsins/kvöldsins svo auðvelt er að taka það af og geyma! 

VERSLUN OKKAR

HEIMILISFANG: Lambhagavegur 13, Grafarholt

Komið er að húsinu að ofan (sama gata og Reebok), gengið er inn um hurð merkta "Sunday & co." og þar upp stigann ♡ Húsið er appelsínugult og á því stendur "Rýmd" 


OPIÐ mán-lau frá 14-16!

Lokað á sunnudögum!

S & co. x Sunneva Einars