HANNAÐU ÞITT EIGIÐ CHARM HÁLSMEN

Veldu charms á PAPERCLIP keðjuna okkar og við setjum saman fyrir þig þitt fullkomna CHARM hálsmen!

ÁLETRUNARSKART!

Fangaðu augnablikið með fallegu persónulegu áletruðu skarti frá okkur!

Minnun á að fara eftir leiðbeiningum undir "Lýsingu" fyrir pantanir svo engin mistök eigi sér stað ♡

1-5 daga afgreiðslutími - getur lengst eftir álagi

HANNAÐU ÞITT EIGIÐ SETT

Sparaðu 10% og hannaðu þitt fullkoma sett af skarti! ♡

Settin okkar eru tilvalin persónuleg gjöf eða frábær byrjun á skartgripasafninu þínu frá okkur!

Hanna sett

SKARTGRIPASKRÍN

Fallegt skartgripaskrín sem verndar skartið þitt! ♡

Skartgripaskríninu fylgir lítið "ferðabox" sem hægt er að taka úr ♡ Fullkomið í veskið undir skart dagsins/kvöldsins svo auðvelt er að taka það af og geyma! 

VERSLUN OKKAR

HEIMILISFANG: Lambhagavegur 13, Grafarholt

Komið er að húsinu að ofan (sama gata og Reebok), gengið er inn um hurð merkta "Sunday & co." og þar upp stigann ♡ Húsið er appelsínugult og á því stendur "Rýmd" 


OPIÐ mán-lau 14-16!

LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM

S & co. x Sunneva Einars