Stærðir

SVONA MÆLIR ÞÚ ÞÍNA HRINGASTÆRÐ - 3 AÐFERÐIR

1. Til þess að mæla innra þvermál er gott að nýta annann hring sem passar og mæla með reglustiku innra þvermál hringsins - þ.e. frá innri kant yfir miðjuna yfir á hinn innri kantinn. 

 

2. Auðveldast er að notast við Multi-sizer mælitækið. Smelltu hér til að versla Multi-sizer!

1. Þræddu endann í gegnum opið á mælitækinu.

2. Strekktu að svo mælitækið passi vel utan um puttann.

3. Gættu að því að mælitækið komist af puttanum og aftur á.

4. Lestu á mælitækið og þú hefur fundið þína fullkomnu stærð! 

 

3. Ef þú átt ekki Multisizer gæti þessi aðferð hentað (ummál):

Eina sem þú þarft er tannþráður eða annar mjór þráður og málband eða reglustika!

1. Vefðu þráðinn einn hring utan um þann fingur sem þú vilt mæla stærðina á. 

2. Taktu fast utan um þráðinn þar sem endarnir mætast.

3. Mældu þráðinn í millimetrum!  

4. Notastu við stærðartöfluna hér að neðan til að finna þína stærð!

 

 

 

STÆRÐIR: 

Ummál (mm) Stærð (USA)
0 0
44 1
45 1,5
46 2
47 2,5
49,5 3
51 3,5
52 4
53 4,5
55 5
56 5,5
57 6
59 6,5
60 7
61,5 7,5
63 8
64 8,5
65 9
67 9,5
68 10
69 10,5
70 11
72 11,5
73,5 12
75 12,5
76 13
77,5 13,5
78 14
80 14,5
82 15
83 15,5
84 16
86 16,5
87 17

o.s.frv

Notast er við USA stærðir.