Um okkur
Ég heiti Hekla og ég stofnaði ByHekla árið 2021 ♡ Ég vildi bjóða uppá handgerðar og persónulegar vörur í góðum gæðum. Ég handgeri allar vörur ByHekla sjálf, bæði nafnahálsmenin og blómahringana ♡ Eftir að ByHekla fór á flug langaði mér að bjóða ykkur uppá fjölbreyttara vöruúrval og ákvað þess vegna að stofna Sunday & co. sem viðbót við handgerðar vörur ByHekla. Sunday & co. býður uppá fallegt skart sem fer einstaklega vel við vörur ByHekla. Takk allir sem hafa sýnt ByHekla stuðning því án þess hefði Sunday & co. ekki orðið að veruleika ♡