Skartgripaskrín - SUNDAY & co.

Söluverð Verð 12.500 kr. Verð áður Verð á stk.   

Vsk. innifalinn

Fallegt skartgripaskrín sem verndar skartið þitt! ♡

Skartgripaskríninu fylgir lítið "ferðabox" sem hægt er að taka úr ♡ Fullkomið í veskið undir skart dagsins/kvöldsins svo auðvelt er að taka það af og geyma! 

EFNI: Gervileður og velvet (innan í)

STÆRÐ (Skrín og ferðabox): 22 x 10,5 x 8cm og 8,5 x 5 x 4cm

LITUR (Utan á & innan í): Hvítt & kremað - Gylltur rennilás

LOGO: SUNDAY & co. 

Í skartgripaskríninu eru hankar fyrir hálsmen/armbönd/ökklabönd & eyrnalokka, stór vasi, rifur fyrir hringa/eyrnalokka og nokkur skilrúm svo þú getur raðað skartinu þínu fullkomlega eftir þínu höfði ♡ Í litla ferðaboxinu eru 2 rifur fyrir hringa/eyrnalokka og eitt skilrúm ♡ 2 hringar passa í hverja rifu í stærra boxinu. 

Skartið á myndinni fylgir ekki skartgripaskríninu 

P.s okkur finnst frábært að hengja huggies og hoops eyrnalokka upp á eyrnalokkabandið í lokinu og smella litlum studs eða huggies í hringarifurnar í boxinu ♡