ELSKA ELSKA ÞÁ! búin að vera með þá í 5 mánuði og það sést ekkert á þeim og gullhúðin heldur sér svo vel ég fer með þá í sturtu og sund og gerði alveg ráð fyrir að sjá eitthvað á þeim því þeir eru silfur en þeir eru ennþá bara eins og þegar ég keypti þá!❤️Gæðin eru alveg uppá 100!