Skilaréttur á vöru eru 14 dagar að því tilskildu að varan sé ónotuð og henni skilað í góðu lagi. Ef vara er innsigluð má ekki vera búið að rjúfa innsiglið. Hvert skilamál er hins vegar metið fyrir sig útfrá aðstæðum. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Ef verðbreytingar verða á vöru á þessum 14 dögum er hún tekin til baka á gildandi söluverði þann dag sem varan var keypt. Ef vara er gölluð er mikilvægt að seljanda sé tilkynnt um það ekki síður en sólarhring eftir afhendingu. Annars er engin leið að vita hvort um galla sé að ræða eða hvort varan hafa eyðilagst í höndum kaupanda.
EYRNALOKKUM FÆST HVORKI SKIPT NÉ SKILAÐ EF INNSIGLI PAKKNINGA ER ROFIÐ♡
Vörum úr jóladagatali fæst aðeins skipt um stærð og lit, ekki í aðrar vörur eða skilað